Múhammeð og fjallið

Ef Undramundur kemst ekki í ræktina, kemur ræktin bara til Undramundar Tounge.

Eins og þið vitið er hjónaherbergið okkar RISASTÓRT.
Við höfum eitthvað verið að vandræðast með hvernig ætti að fylla upp í það. Einhverjir voru með rómantískar hugmyndir um að við gætum notað plássið til að dansa saman tangó eða vínarvals (eða Flashdance GetLost) en það sem varð ofaná var að smella inn nokkrum líkamsræktargræjum.Taugar
Við ætlum að kalla líkamsræktarstöðina okkar Taugar af því það hefur víst svo góð áhrif á taugarnar, skapið og geðið að hrista kroppinn smá - hef það frá öruggum heimildum Wink.

Nú er búið að fylla upp í ca helminginn af herberginu, þarf bara að finna eitthvað sniðugt til að bæta í restina.

Knús og kram,

Birgitta


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samhryggist innilega

Marta (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 21:14

2 identicon

Jæja loksins náði ég að skoða vel í gegnum síðuna og váááááá hvað ég öfunda þig af haustútsýninu af veröndinni þinni. Ég elska árstíðirnar og laufin. Alveg hrein dásemd. Líka fínt view inn í svefnherberginu, verður gaman að fylgjast með framgangi ykkar hjóna í Taugum.

Hafið það sem best,

Hildur

Hildur Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 20:24

3 identicon

Vantar ekki huggulegan pott og sánu þarna inn ??

xxx

Oddny

Oddný frænka (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband