Beðið í rigningunni

Við bíðum enn eftir að fá fréttir frá Undramundi í Amríkunni. Hann er þar úti núna að reyna að ganga frá okkar málum svo við getum nú farið að drífa okkur út.

Það er voðalega notalegt að bíða, sitjum öll í stofunni og hlustum á rigninguna bylja á þakinu. Sumir að glápa, aðrir að tölvast og enn aðrir að lesa.
Ferlega kósí!

Set inn fréttir um leið og þær berast.

Birgitta


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér bíður alla vega ein spennt frænka eftir fréttum!

Edda (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 18:11

2 identicon

..og ein spennt vinkona!

Marta (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband