Færsluflokkur: Dægurmál
13.3.2008 | 21:23
Blóðsugur internetsins
Þessi færsla er svo flott að ég bara verð að linka á hana hérna.
Ég veit að margi bloggararnir hérna eru wannabe rithöfundar - ef þú ert einn af þeim þá er þetta skyldulesning!
Ein setning til að gefa innihaldið til kynna: "Compared to the studied seduction of the novel, blogging is literary pole dancing."
Höfundurinn er Robin Hobb, ein af mínum uppáhalds fantasíurithöfundum.
Og hérna er færslan:
Þar til næst...
B
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.12.2006 | 21:11
Prófbarlómur
Mikið er óþægilegt að fara í mörg próf með stuttu millibili.
Það tekur alveg prófdaginn að ná efninu úr sér og tæma hugann þannig að maður eigi séns á að læra eitthvað annað.
Ég var í íslenskuprófi í morgun - Talað mál og framsögn. Góður hluti prófsins fór í hljóðritun og það fóru ansi margar stundir síðustu daga í að æfa sig í að hljóðrita allt mögulegt og ómögulegt.
Næsta próf er svo stærðfræði og þar sem prófið er á föstudaginn er lítið hægt að slæpast, heldur þurfti ég að vaða beint í stærðfræðina á fullum krafti í dag.
Þetta gengur ekki gæfulega. Stend mig að því að hljóðrita allt. Það er sko alveg hægt að hljóðrita "breyttu lotubundna tugabrotinu 0,783783 í almennt brot"!!
Vona að ég verð sneggri að losna við stærðfræðina. Næsta próf - á mánudag - er Inngangur að uppeldisvísinum sem er eiginlega heimspeki.
Yrði glæsilegt ef ég færi að reikna út heimspekikallana .
Platón deilt í Pestalozzi mínus kvaðratrótin af Fröbel sinnum Kerchensteiner jafntog saga skóla og menntunar?
Veit ekki...
Þar til næst...
B
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
7.12.2006 | 19:44
Hvernig færi fyrir Jesú í dag?
Ég hef oft hugsað hvernig færi ef frelsarinn fæddist í dag. Yrði hann ekki bara lokaður inni á hæli eða í fangelsi?
Þessi kona segist vera prinsessan af Jerúsalem og vera á ferð um heiminn til að boða frið og hjálpa þeim sem hjálpar þurfi - hver segir að hún sé ekki að segja satt?
Hún er í fangelsi núna - for her own protection - en voðalega þykir mér það eitthvað skrítið.
Ef það fæddist barn sem myndi svo á fullorðinsárum halda því fram að hann væri sonur guðs, sendur hingað til að frelsa mannkynið, haldiði ekki að hann yrði bara lokaður inni? Kannski til að vernda hann, kannski vegna þess að hann yrði talinn geðveikur eða vegna þess að hann væri kannski hættulegur öðrum?
Og ef hann færi að fremja kraftaverk í lange baner, yrði hann þá ekki bara lokaður inni á rannsóknarstofu? Hjá geimverunum í Area 51? Eða kraftaverkin yrðu útskýrð á einhvern hátt sem rökrétt og jarðbundið fólk gæti sætt sig við?
Ég er ansi hrædd um að frelsarinn ætti erfitt uppdráttar í nútímanum, spurning hvort okkur mannfólkinu sé viðbjargandi?
Þar til næst...
B
Norska lögreglan reynir að bera kennsl á prinsessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
12.9.2006 | 19:52
Hver mun vinna RockStar? Ótrúlega flott komment um Magna
Fann þessa grein á Rockband og þar sem kommentin í henni eru svo assgoti skemmtileg ákvað ég að pósta hluta úr henni hérna svo fleiri gætu notið.
"The Immigrant Song", from Led Zepplin III ran through my mind as I reviewed past performances of Magni. Magni comes from Iceland, and the lyrics, "We come from the land of the ice and snow, From the midnight sun where the hot springs blow", are a fitting theme for this man. (I love the song anyway.)
Nicknamed The Iceman, Magni has remained cool under pressure, composed in his dealings with everyone on the show. But beneath the cool exterior flows a river of molten fire. Magni began his journey on Rock Star tentatively, with his first night debut performance of the Rolling Stones, "Satisfaction". Since then, he has solidly and consistently upped the ante. Magni delivers charismatic, incredible vocals, full and powerful. He retains tonality no matter the force of the vocals, never breaking note or screaming the lyrics. He can deliver softness one moment, the next infuse his delivery with intensity and emotion that permeate the studio rafters.
Magni is a performer in the style of Bono of U2, and Robert Plant of Led Zeppelin. He's been criticized for his stage presence. He eschews trite glam rock antics, instead he prowls the stage, fluid personification of a powerful cat. He draws on the strength of his magnificent vocal prowess to engulf the audience. Magni has stood true to himself and what he's about as an artist and musician through criticisms of his performances. He exudes an aura of knowing exactly who he is. He's not threatened by critiques into being anyone's puppet or dancing to anyone's organ grinder's box.
His amazing vocal abilities are highlighted in his performance of "I Alone", a song by Live. Magni's vocals swamped Ed Kowalczyk's, dampening the original song. Magni gives the song increased value and depth, reverberating with more emotion, making it fuller. His confidence was not destroyed when he landed in the bottom three during weeks 7 and 8; he had quite the opposite response. Week 7 he gave a mesmerizing performance of "Creep" that took my breath away, Week 8, during the elimination performance, he came out fighting, guitar in hand and sparks flying during his performance of Jimi Hendrix's, "Fire". A killer performance, he effortlessly melded with the House band and created a massive on-line buzz.
In Magni there simmers greatness, and thanks to Mark Burnett, we've been introduced to a real rock star with talent assimilating to the level of a man I've admired since the '80's from Ireland. Bono came on the music scene with a little band called U2 and has made history with his sound. Rock Star: Supernova has been an excellent venue to serve as an introduction to the incredible talent of Magni.
Algjör snilld ...
B
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)