Fćrsluflokkur: Matur og drykkur
24.4.2006 | 12:24
Geggjađur kjúlli
Ég veit ég á ađ vera ađ lćra en verđ ađ deila međ ykkur alveg geđveikum kjúklingarétti sem ég gerđi á föstudaginn.
3 kjúklingabringur - skinn- og beinlausar og skornar í frekar smáa bita.
1 stk piparostur - ţessi kringlótti
1 ferna matreiđslurjómi
1/2 laukur
1/2 bakki sveppir
Ţú byrjar á ađ gera mömmusveppasósu. Hún er svona:
Brytjar sveppi og lauk smátt og steikir í potti (best ađ steikja í smá smjöri) ţar til laukurinn er mjúkur.
Hellir ca 1/2 af matreiđslurjómanum útí pottinn, skerđ piparostinn í bita og setur útí. Bćtir kannski meiri rjóma útí ţegar ţetta fer ađ malla - ég notađi ca 3/4 af matreiđslurjómanum í réttinn. Kryddar međ smá Sauce bullion og lćtur malla ţar til osturinn er nokkurn veginn bráđnađur.
Međan sósan er ađ malla steikirđu kjúllann á pönnu í ólífuolíu ţar til kjúllinn er gegnsteiktur. Kryddar (svoldiđ vel) međ hvítlaukssalti
Hellir sósunni í eldfast mót, setur kjúllann útí og fullt af osti yfir.
Setur svo inn í ofn í ca 20-30 mín eđa ţar til osturinn er vel bráđnađur.
Ţetta bar ég svo fram međ spaghetti og fullt af klettasalatblöndu međ fetaosti, púrrulauk og ristuđum furuhnetum.
Ţetta var alveg hryllilega gott. Börnin borđuđu ţetta öll međ bestu lyst og viđ Gummi lágum afvelta :).
Lćt ţetta duga í bili - stćrđfrćđin kallar...
Ţar til nćst...
B
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)