7.5.2007 | 13:08
Óákveðin
Það er ekkert skrítið að ég sé óákveðin fyrir komandi kosningar. Tók þetta próf hér og útkoman er þessi:
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 31.25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 20%
Stuðningur við Samfylkinguna: 25%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 18.75%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 29%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 30%
Efast um að þetta sé marktækur munur.
Ætti kannski að taka prófið aftur eftir 4 daga, þegar ég verð búin í prófunum og hef pláss fyrir eitthvað annað í kollinum á mér en 100 milljón hugtök (ég er ekki að ýkja!).
Þar til næst...
B
Athugasemdir
Heyrðu, mundu bara eftir að hafa áreiðanleika og réttmæti í huga næst þegar þú tekur þetta próf
Marta Bloom (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.