4 bedroom, 3 bathroom

Þetta hljómaði frekar hjákátlega því konan samþykkir að þiggja "4 bedroom, 3 bathroom" íbúð í Reykjavík.
Hérna í USA er ekki óalgengt að það sé klósett fyrir hvert herbergi í húsum/íbúðum en ég hef aldrei heyrt um íbúðir í Reykjavík sem hafa 4 svefnherbergi og 3 baðherbergi...

Þátturinn var samt frekar djúsí Wink.

Þar til næst...

B


mbl.is Ísland í Grey's Anatomy þættinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já nú líst mér á þig.. búin að finna hlutverk fyrir gamla bloggið! Sammála þessu með hlutföll baðherbergja á móti svefnherbergjum á Íslandi, sko alls ekki það sama og í USA

Marta... aftur (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 17:56

2 Smámynd: Sporðdrekinn

 B, þetta var nákvæmlega það sem að ég sagði við manninn minn "hefur þú heyrt um íbúð með fjórum svefnherbergjum og þremur og hálfu baði á Íslandi?" Hann skellti bara uppúr

Sporðdrekinn, 25.10.2007 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband