30.10.2007 | 17:45
Negrastrákarnir
Ég má til međ ađ linka á áhugaverđan pistil Gauta B. Eggertssonar um Negrastrákaumrćđuna.
Ég man eftir ađ hafa lesiđ ţessa bók sem barn og ekkert spáđ neitt sérstaklega í ţví ađ strákarnir voru svartir, ţeir hefđu alveg eins getađ veriđ grćnir, gulir, hvítir, múmínálfar, strumpar eđa jólasveinar.
Ég man líka eftir ţví ađ ţegar ég var lítil ţá vissi ég ekkert hvađ svertingi eđa negri var. Ég komst ekki ađ ţví fyrr en síđar ţegar ég var uppnefnd svertingi, niggari eđa negri. Og ekkert endilega af börnunum í kringum mig, yfirleitt var ţađ fullorđna fólkiđ sem skaut á mig svona skemmtilegum viđurnefnum.
Ţegar ég var lítil var ekki ţađ mikiđ um negrakrakka á Íslandi ađ fordómar fólks fćru á flug.
Ísland í dag er öđru vísi. Ţađ er hćtt viđ ađ krakkar sem lesa 10 litlir negrastrákar í dag munu lesa hana međ öđru hugarfari en ţegar ég var barn. Ţau eru líklegri til ađ tengja negrastrákana viđ krakkana í skólanum eđa á leikskólanum sem eru ekki eins og ţau á litinn.
Ég ćtla samt ekki ađ tjá mig meira um ţetta mál, hvet ykkur bara til ađ lesa pistilinn hans Gauta.
Ţar til nćst...
B
Athugasemdir
Gúlp. Ég hef alveg misst af útgáfu ţessarar bókar heima, ţó mér finnist ég alltaf vera á mbl og fleiri íslenskum fréttasíđum. Stórgóđur pistill hjá Gauta og takk fyrir ađ vekja athygli mína á honum. Ţitt innlegg er ekki síđur átakanlegt ţó ég sé búin ađ ţekkja ţig nánast síđan ég fćddist. Stundum langar mann bara ađ gefa öđru fólki sól í hjarta, svo ţví líđi betur. Og ţá er ég ađ tala um fullorđna fólkiđ sem ţú minnist á.
Edda frćnks (IP-tala skráđ) 31.10.2007 kl. 21:35
Sammála ţér međ sólina
Birgitta, 1.11.2007 kl. 14:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.