Gáfurnar í gleraugunum

Ég er búin ađ komast ađ ţví ađ gáfurnar mínar eru EKKI í gleraugunum.
Ég er mun gáfađari međ linsurnar.
Ef ég set svo á mig andlit, međ augum og vörum og öllu, ţá alveg margfaldast gáfurnar og ég er fćr í allt.

Ţess vegna sig ég núna stífmáluđ, međ linsurnar, viđ tölvuskjáinn og lćri.

Og ţvílíka snilldin sem vellur frá mér!

Ţar til nćst...

B


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ćttir ađ íhuga ađ gefa út bók eins og Ţorgrímur Ţráinsson: "Hvernig gerirđu kennarann ţinn hamingjusaman" - ţetta gćti veriđ eitt af lykiltrikkunum!

Marta (IP-tala skráđ) 9.12.2007 kl. 15:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband