Framtíðarfólk

Verður þetta ekki löngu orðið þannig að maður pantar bara eiginleika afkvæmis síns?

"Láttu mig hafa einn dreng, með dökkt hár og brún augu, hávaxinn, grannan. Hann á að vera með góða tónlistar- og stærðfræðigreind. Taktu endilega út fyrir mig, þunglyndi, krabbamein og aðra slíka kvilla ef þú rekst á þá."

"Og hvenær verður hann svo tilbúinn? Sendið þið eða þarf ég að sækja?"

Eða eitthvað í þessum dúr...
Og þá held ég að enginn panti sér barn með alla neikvæðu eiginleika mannkyns - eða hvað?

Þar til næst...

B


mbl.is Greindir risar og heimskir púkar eftir 100.000 ár?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

takk fyrir síðasta komment áttin er vestur...

Ólafur fannberg, 18.10.2006 kl. 07:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband