Og ekki batnar það

Í annarri færslu tengdri þessari frétt er kvartað undan því að allar upplýsingar vanti í fréttina. Nú hefur fréttaritari greinilega tekið ábendingunni og lagfært fréttina en enn er mér ekki ljóst hverju á að mótmæla:

"Félagið vill með því mótmæla að barnalagafrumvarpi  Daggar Pálsdóttur alþingiskonu, sem var ekki afgreitt úr allsherjarnefnd alþingis fyrir þinglok í vor."

Getur einhver frætt mig um það? 

Þar til næst...

B

 


mbl.is Foreldrar boða táknræn mótmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Njahh.. þetta er allavega mjög táknræn frétt.

Marta (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 18:27

2 identicon

Ich bin back!  "mótmæla að barnalagafrumvarpi" - er þetta ekki bara ný-íslenska?  Mótmæla þessu og hinu og núna mótmælum við bara "að".  Þarf nokkuð að rökstyðja það? 

Annars stefni ég á að vera með mótmæli að kaffibolla hjá þér eftir hádegi í dag.

Edda (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 07:43

3 Smámynd: Guðrún Gyða Árnadóttir

Þetta lið er ekki skrifandi! Svona löguðu hefði nú verið tekið á í gamla daga þegar ég púslaði saman misgáfulegum fréttum fyrir DV

Hurðu? Hvenær ætlarðu annars að kíkja í kaffi kella?

Guðrún Gyða Árnadóttir, 13.8.2008 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband