Sólbað í sumar?

Það væri nú ekki amalegt ef við fengjum nú einu sinni almennilegt sumarveður hér á klakanum.

Annars eru þessi yfirvofandi hlýindi líklega of dýru verði keypt. Maður er uggandi um hvernig þetta fer allt saman ef við höldum áfram á sömu braut. Spurning hvað þessi veröld okkar á mikið eftir ef við förum ekki að taka okkur saman í andlitinu.

Er ekki til einhver vefsíða sem gefur manni hugmyndir um hvernig maður getur lagt sitt af mörkum? Er alveg viss um að það eru fullt af hlutum sem maður gerir á hverjum degi sem eru ekki nauðsynlegir og auka líkur á global warming - eitthvað sem maður getur alveg sleppt eða gert á annan hátt.

Þar til næst...

B

 


mbl.is 2007 líklega það hlýjasta síðan mælingar hófust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

alltaf gaman að sleikja sólina

Ólafur fannberg, 4.1.2007 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband