Fréttablogg

Veit einhver hvort ţađ er hćgt ađ koma í veg fyrir ađ bloggiđ manns birtist á mbl.is ef mađur bloggar um frétt?
Semsagt ađ bloggiđ komi ekki upp til hćgri viđ fréttina ef fréttin er skođuđ?

Er búin ađ leita ađ ţessu útum allt en get ekki séđ ađ ţetta sé hćgt.

Get svosem alveg hćtt ađ blogga fréttir en ţar sem ég er ađalfréttaveita sumra Wink langar mig ekkert sértstaklega til ţess. Langar heldur ekkert sérstaklega til ţess ađ hafa bloggiđ mitt inni í fréttunum sem mér ţykir ástćđa til ađ kommenta á.

Ţar til nćst...

B


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

kvittó

Ólafur fannberg, 12.1.2007 kl. 08:06

2 Smámynd: Birgitta

Auđvitađ Guđmundur .
Hélt samt kannski ađ ţađ vćri hćgt ađ afhaka eitthvađ í stillingunum.
Ţetta er samt fínt leiđ og kćrar ţakkir fyrir ábendinguna.
B

Birgitta, 12.1.2007 kl. 11:51

3 Smámynd: Birna M

Ţetta er ţví miđur eina leiđin.

Birna M, 12.1.2007 kl. 14:10

4 identicon

Hć elsku Birgitta mín og bestu ţakkir fyrir síđast.

Frábćr hittingur hjá Guđnýju, set myndir á nćstu dögum inn á barnanetiđ hjá mér. Ég náđi aldrei ađ koma upp eftir til ţín, ţađ er svona ađ vera bíllaus, ţađ er einhvern veginn alveg vonlaust ađ vera bíllaus á Íslandi. En jćja, vonandi gengur allt vel ţín megin og ég hlakka til ađ hittast nćst! Bestu kveđjur, Hilla

Hildur Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.1.2007 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband