Samtal

Ég: Hellisbúi, hefurðu séð svörtu sokkabuxurnar mínar einhvers staðar?

Hellisbúinn: Æji, ég er í þeim.

Ég: Hvað meinarðu? Ég þarf að nota þær..

Hellisbúinn: En það er lykkjufall á mínum..

Ég: Só!? Kauptu bara þínar eigin sokkabuxur..

Hellisbúinn: En ég er að fara á mikilvægan fund með KPMG, ég get ekki farið sokkabuxnalaus eða í sokkabuxum með lykkjufalli. Geturðu ekki bara verið í buxum?


Neibb, sé þetta ekki alveg fyrír mér...

Þar til næst...

B - enn að spá í karlmenn í sokkabuxum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Múhahaha ég var ekki búin að lesa bloggið á undan, skildi ekki alveg samtalið var eiginlega farin að ýminda mér Gumma í sokkabuxunum þínum á leiðinni á business fund hehhe. En ég er mjög fegin að sá misskilningur leiðréttist, líkaði ekkert alltof vel við myndina sem var farin að verða til í hausnum á mér.
Miss you, Helena

Helena (IP-tala skráð) 10.2.2007 kl. 12:55

2 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 10.2.2007 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband