20.5.2006 | 12:37
Sumarfrí
Ég verð í sumarfríi næstu 3 mánuði!
Ég er komin í 3ja mánaða sumarfrí!
Ég er örugglega búin að segja ÖLLUM sem ég hitti þetta, ekki af því ég er að monta mig (kannski pínu) en aðallega af því að ég trúi þessu varla sjálf...
Hvað gerir maður af sér í 3ja mánaða sumarfríi? Skrúbbar húsið með tannbursta? Gerir vörutalningu í eldhúsinu? Fer í búðir? Læt mér leiðast?
Sumir vara mig við því að mér eigi eftir að hundleiðast þegar fer að líða á sumarið. Það gæti alveg verið rétt. Sé mig samt frekar verða háða því að hafa ekkert sem ég "verð" að gera.
kemur í ljós...
B
Athugasemdir
Ég er sannfærð um að þér eigi ekki eftir að leiðast eitt andartak!!
Marta (IP-tala skráð) 20.5.2006 kl. 15:21
:P ojjj bannað að setja svona færslur inn!!! Mannstu hvernig þér leið fyrir svona 2 vikum.. óskaðir þess að þú værir komin í sumarfrí og nú ertu farin að kvíða þess að leiðast!!! Finndu bara eitthvað skemmtilegt að gera... fara í sund :D og svona
Get ekki beðið eftir sumarfríinu mínu Luvja Helena
Helena (IP-tala skráð) 21.5.2006 kl. 07:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.