28.3.2007 | 18:17
Skipulag
Varđ bara ađ hnupla ţessari mynd af annarri bloggsíđu - hún á svooo vel viđ mig. Allt í skipulagi, listum og plönum. Veit ekki hversu oft ég get ekki skipulagt nákvćmlega sama hlutinn - örugglega endalaust (spurjiđ bara samstarfskonurnar mínar í ćfingakennslunni ).
Ţar til nćst...
B
Athugasemdir
ég get endalaust skilulagt... elska ađ koma á stađi ţar sem ég get týnt mér í grúskinog skipulagt óreiđuna... ég vildi ađ amma og afi treysty mér til ađ skilpuleggja bílskúrinn sinn
Kleópatra Mjöll Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 30.3.2007 kl. 19:37
Skipulag, ćđsti draumur manneskju sem hefur ţađ ekki á valdi sínu - moi
Birna M, 30.3.2007 kl. 22:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.