1.4.2007 | 16:40
Lítill miði í skúffu
Fann lítinn, útklipptan miða í skúffunni minni.
Man eftir að hafa klippt þetta út úr einhverju blaðinu af því mér þótti þetta svoddan snilld.
Höfundar er ekki getið en ég læt þetta samt flakka:
Það tekur tuttugu mínútur að laga nær- og fjarsýni.
Hversu frábært væri ef það tæki sama tíma að laga þröng- og skammsýni?
Þar til næst...
B
Athugasemdir
Hahahaha...segi það nú með þér.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.4.2007 kl. 17:02
Heyrðu, sá þetta einmitt hjá þér einhverntíma og setti það þá á síðuna mína - finnst þetta algjör snilld!
Marta (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.