16.6.2006 | 13:40
Sólarkvedjur og toffaraístrur
Mátti til med ad setjast nidur vid tolvuna og pikka inn eina faerslu frá Mallorca.
Sérstaklega thar sem hitinn er gjorsamlega óbaerilegur thessa stundina - ca 40 í sundlaugagardinum segir hótelbarthjónninn mér - og skúran er ad thrífa herbergid mitt.
Svo er reyndar alveg einstaklega kyrrt og fridsaelt hérna í lobbíinu, eitthvad sem mig sárlega vantar eftir hávadann, gargid og laetin í sundlaugagardinum! Og sko alls ekki bara í bornunum - ónei ekki aldeilis! Hér er nefnilega allt fullt af Bretum sem eru í HM fíling daudans!
Vid erum ad tala um fimmtuga karlmenn sem klaedast í pils og med gervifléttur í hofdinu og horfa á alla leiki Bretlands og haga sér svo eins og verstu smákrakkar á daginn. Mesta sportid ad fleygja hverjum odrum útí og ég held ad their gefi stig eftir thví hve mikid klaeddur sá sem their ná oní er....
Mjog fyndid ad horfa á karlana hérna. Thad er ákvedin týpa, svona sem ég hefdi einu sinni (fyrir langa, langa longu) heillast af. Svona gaurar med frekar sítt hár . Alltaf frekar miklir toffarar og svolitlir kroppar. Núna eru thessar týpur alveg eins, med sama sída hárid, med tattúin sín og í somu fotunum en mjúúúúúkir - sumir meira ad segja med ístru... Ekki smart!!! Frekar antismart eiginlega bara... Má ég frekar bidja um thá klippta og í jakkafotum (thó ístran sé tharna líka )
Jaeja, bornin komin ad ná í múttuna, ekkert gaman nema hún sé nálaegt ;).
Bid ad heilsa ykkur ollum í rigningunni, rokinu og kuldanum heima.... hugsa til ykkar á hverjum degi (hehehe).
B
Athugasemdir
Vaeri alveg til i ad vera hja ykkur i sma stund og halda svo afram a interrailinu minu :) bid ad heilsa litlu beibis og lofidi ad vera ekki brunni en eg tegar eg kem heim muhahaha
Helena (IP-tala skráð) 22.6.2006 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.