30.8.2006 | 00:04
Prófa að kjósa á rockstar.msn.com í fyrramálið
Hérna er þetta Ástralíudæmi sem ég var að reyna að útskýra, útskýrt betur - tekið af spjallþráðunum á www.rockband.com
In Australia, we (those who have cable) see RS three nights a week - Tuesday (Reality), Wednesday (Performance)& Thursday (Elimination) all starting at 8:30pm. Even though we're ahead in time differences here in Aus. we watch the show 10 hours after it airs in the US. Voting opens here at 9:20pm Wednesday night and apparently we can vote for 4 hours (though I've never tried the limits, it may infact just be 2.5hrs). I think Cheap Wine was alluding to the fact that we can also 'cheat' voting, by voting when it's open for different time zones, as has been mentioned here a couple of times. On a side note, I think the (delayed) Australian vote is what had saved Toby from the initial B3 to the final B3 for the last couple of weeks until now.
Samkvæmt þessu GETUM við kosið hérna þegar klukkan er 21:20 annað kvöld á áströlskum tíma - og reikniði svo :).
B
Meginflokkur: Sjónvarp | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:05 | Facebook
Athugasemdir
Það er hægt núna, ég prófaði að breyta timezone í australian(melbourna, canberra.osv)
Birna M, 30.8.2006 kl. 12:57
Það er líka hægt án þess - ég er búin að vera að kjósa í allan dag á MSN messenger og á íslenskum tíma.
Grunar nú samt að það sé búið að loka fyrir kosninguna og þessi atkvæði skili sér ekki en maður veit aldrei.
Svo er líka bara svo rosalega gaman að kjósa ;).
B
Birgitta, 30.8.2006 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.