Hvað með lögregluna?

Hvað með aumingjans mennina sem þurfa að fara í gegnum tölvurnar og horfa á kannski einhverja klukkutíma af klámefni?
Kannski barnaklám af verstu sort?
Fá þeir áfallahjálp?
Mér finnst ekki hægt að bjóða fólki upp á að verða að horfa á einhvern viðbjóð en hvernig á annars að komast að því hvort þetta fólk sé sekt?

Ég fæ alveg gæsahúð við tilhugsunina...

B


mbl.is Víðtækar aðgerðir hjá lögreglu í tengslum við vörslu barnakláms
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sylvía

örrugglega erfitt, en hugsunin að þeir séu mögulega að hjálpa þessum börnum gerir þetta eflaust aðeins auðveldara. Einu sini kom upp svona síða hjá mér og það er erfitt að hafa þessa mynd í höfðinu, bara ein mynd. Virkilega sorglegt og ömurlegt.

Sylvía , 19.9.2006 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband