14.2.2008 | 14:06
Happy holidays
Hérna í USAnu eru endalausir hátíđisdagar. Ekki nóg međ ađ ţeir eigi fleiri hátíđisdaga en viđ á Skerinu heldur er hver hátíđisdagur teygđur og togađur ţannig ađ hann tengist nćsta á undan og á eftir.
Ţegar viđ komum hingađ út í september voru allar búđir uppfullar af Halloween dúlleríi - allt frá sćlgćti og servíettum til 3 metra hárra hryllingsskrímsla. Einhverjir nágrannarnir voru búnir ađ Halloween-skreyta allt, hátt og lágt, strax um miđjan sept ţó svo ađ hátíđin sjálf vćri ekki fyrr en 31.október.
Strax 1. nóvember var Halloween-dótiđ horfiđ, nokkrir servíettupakkar og sleikjópinnar í útsölukörfum en annars bara forsvundet.
Í stađinn voru kalkúnar uppum alla veggi - kalkúnar til átu, kalkúnasósukönnur, kalkúnaservíettur, kalkúnaborđskreytingar og ţar fram eftir götunum. Allt reddí fyrir Thanksgiving sem var ađeins 3 vikum síđar eđa 22.nóvember.
Ţiđ getiđ örugglega ímyndađ ykkur hvađ gerđist 23.nóvember? Jújú, allir kalkúnar hurfu med det samme og upp kom Taddararraddararammm:
Jólaskraut!
Og ekki bara jólaskraut heldur Jólaskraut. Í öllum mögulegum litum, stćrđum og gerđum.
Ég var alveg búin ađ sjá ađ ţetta hlyti ađ vera vegna ţess ađ ţađ er stutt á milli ţessara hátíđa (alla vega á amerískan mćlikvarđa) og ađ eftir jól og áramót hlyti ađ koma smá pása.
Ónei, ekki aldeilis.
Strax 2. janúar var byrjađ ađ tína Valentínusardótiđ upp í hillurnar. Ţađ gerđist reyndar ekki eins hratt og í fyrri skiptin en upp fór ţađ samt.
Ég er semsagt búin ađ vera ađ horfa á hjörtu stór og smá, ástarjátningar á kortum, á sćlgćti og m.a.s. kort međ syngjandi ástarjátningum, undanfarinn 1 og hálfan mánuđ.
Og ekki nóg međ ţađ heldur er páskadúlleríđ fariđ ađ birtast í hillunum - hva, ekki nema 1 og hálfur í páskana.
Er ađ reyna ađ cirka út hvađ tekur viđ eftir páskana en sé ţađ ekki í fljótu bragđi. Efast samt ekki um ađ ţađ verđur eitthvađ.
Happy Valentines,
B
Athugasemdir
Já gott ađ vita alltaf međ góđum fyrirvara hvađ er framundan. Ćtli ţađ fyllist ekki bara allt af sólhlífum og stuttbuxum eftir páskana - hvernig eru annars páskaeggin í Ameríku ??
Marta (IP-tala skráđ) 18.2.2008 kl. 09:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.