Kallahjól

Hvers vegna er stöng milli stýris og sætis á reiðhjólum fyrir karla en ekki konur?

B


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Endilega láttu mig vita ef þú kemst að því - hef oft spáð í þetta....

Marta (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 21:57

2 identicon

Er það ekki svo þeir geti verið herramenn og reitt stelpu sitjandi eins og í söðli fyrir framan þá?  bara hugmynd.

Mamma

DB (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 11:21

3 identicon

Mitt gisk er að það hafi verið afskaplega reið og bitur kona sem fann upp reiðhjólastöngina fyrir þá karlmennina.  Hún hefur alveg séð fyrir sér hvað þeim þætti vont að fipast á hjólinu.

Edda (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 13:47

4 Smámynd: Birgitta

Fliss Edda  - gæti nú bara vel verið.
Reyndar er hugmynd mömmu nokkuð góð, einhver eeeeeldgömul hefð sem enginn hefur fattað að er orðin algjörlega úrelt.

Birgitta, 4.3.2008 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband