Jólabókatíđindi

Jiii, nú eru jólin bara alveg ađ koma.
Eins og lóan er fyrsti vorbođinn eru Bókatíđindi fyrsti jólabođinn í mínum huga.

Finnst ekkert smá kósí ađ sitja viđ eldhússborđiđ og láta mig dreyma um allar ţćr bćkur sem mig langar ađ liggja í sófanum og lesa međan ég narta í jólasmákökur, skólinn búinn í bili og ég bara í fríii.
Renni líka vel yfir allar barnabćkurnar og sirka út ţćr bćkur sem held ađ börnin hefđu gaman af og allar bćkurnar sem mig langar ađ gefa vinum og vandamönnum í jólagjafir.

Börnin merkja bćđi viđ ţćr bćkur sem ţau langar ađ fá í jólagjöf og ég krossa oft viđ ţćr sem ég ćtla mér ađ lesa. Verst ađ ég gleymi svo strax hvađa bćkur ţađ voru og vegna ţess ađ ég fć alltof sjaldan bćkur í jólagjöf les ég yfirleitt engar af ţeim bókum sem eru í Bókatíđindum.
Les bara mannskemmandi, enska reifara og vísindaskáldsögur.
Ekkert menningarlegt, íslenskt góđmeti Koss.

Ţurfti ţó ađ lesa Sumarljós - og svo kom nóttin fyrir skólann og mikiđ var ţađ skemmtileg lesning. Mćli eindregiđ međ henni viđ alla (mamma, ţú fćrđ hana lánađa!).

Alla vega, jólin eru ađ koma...

B


mbl.is Fleiri bćkur í bođi fyrir ţessi jól en í fyrra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Já ţađ ţarf ađ fara ađ hugsa til jólagjafa   

Birna M, 31.10.2006 kl. 19:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband