Það hlaut að vera!

Er búin að vera eins og smákrakki í nammibúð í dag.

Keypti mér súkkulaði og m.a.s. eclairs í búðinni í dag - eitthvað sem ég geri aldrei - og er búin með bæði! Hvort tveggja hvarf ótrúlega hratt og það leið ekki langur tími þar til mig langaði bara í meira nammi.

Var svo á endalausu narti í allan heila dag, sem betur fer er fátt óhollt í ísskápnum (eða öðrum skápum) svo nartið var frekar (of) heilsusamlegt.

Rak svo augun í þetta núna áðan og þá rann upp fyrir mér ljós - sykurljós! Dagurinn er sko kominn á reminder í Outlooknum, mun halda hann hátíðlegan hér eftir Tounge.

Samúðarkveðjur til Píanókennarans sem þarf að vera á fljótandi á þessum frábæra degi (ég hef bara annan í - í næstu viku Wink).

Þar til næst...

B


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahaha.. vissi sko af þessu! Fór líka á kaffihús í hádeginu með tilheyrandi gúffi áður en fljótandi byrjaði
Eclairs er hrikaleg gott ...

Píanókennarinn (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 09:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband