22.11.2006 | 08:19
Í ljós þrisvar í viku
Fer einhver í ljós lengur?
Held ég þekki engan sem stundar ljósabekki og langar virkilega að vita hvort þetta er dottið uppfyrir eða hvort einhverjir stundi ennþá ljósabekki.
Það eru ennþá til sólbaðsstofur svo einhver hlýtur að gera það en varla margir..?
Setti inn skoðanakönnun hérna til vinstri og þætti gaman að sjá úr henni niðurstöðurnar.
Svo kjóstu nú fyrir mig .
Þar til næst...
B
Algengi sortuæxla eykst hraðast allra krabbameina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einhver ástæða er fyrir því að léttklæddu unglinsstúlkurnar eru allar svona brúnar , held að þær séu ekki að smyrja á sig brúnkukremum. Ótrúlegt hvað þetta helst alltaf í tísku...
Marta (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 08:55
hef aldrei heimsótt slíkar stofur en þær hljóta að hafa einhverja kúnna því enn eru þær til.....kvitt kvitt
Ólafur fannberg, 22.11.2006 kl. 09:10
Alveg hætt að fara í ljós, maður þorir því ekki eftir alla umfjöllunina:)
Birna M, 22.11.2006 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.