1.12.2006 | 13:19
4,3 milljarðar í verðlaun - váááá
Í fréttinni segir:
"Verðlaunin nema 350.000 dönskum krónum, 4,3 milljörðum íslenskra króna og verða afhent á 59. þingi Norðurlandaráðs sem haldið verður um mánaðamótin október/nóvember 2007."
Ansans að maður hafi ekki tekið þátt .
Annars er ég nokkuð viss um að þetta er prentvilla - eiga líklega að vera 4,3 milljónir.
Ekki nema gengi dönsku krónunnar hafi hækkað svona rosalega? Kannski vegna allra íslensku viðskiptajöfranna sem eru að leggja Danmörku undir sig..?
Mæli með bók Jóns Kalmans - Sumarljós, hún er bara snilld. Hef ekki lesið Roklandið, kannski ég byrji bara á henni akkúrat núna .
Þar til næst...
B
Hallgrímur og Jón Kalman tilnefndir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jamm, greinilega prentvilla , enda eru þeir búnir að laga þetta líka. Kannski einhver á mogganum sem var að skoða bloggið þitt...
Meðalmaðurinn (IP-tala skráð) 1.12.2006 kl. 14:07
Já, þeir eru snöggir að laga prentvillurnar þegar einhver bloggar um þær :).
B
Birgitta, 1.12.2006 kl. 14:16
heheehe
Ólafur fannberg, 1.12.2006 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.