Bloggfćrslur mánađarins, desember 2006
4.12.2006 | 16:23
Ţó fyrr hefđi veriđ!
Ég ćtla ađ láta fylgja ţessu svolítiđ sem ég fékk í pósti áđan.
Laugardagurinn 2.desember 2006
Fimm ára stúlka og karlmađur um ţrítugt létust í hörđum árekstri tveggja fólksbíla á Suđurlandsvegi í dag. Ţrír komust lífs af en af ţeim er einn, lítill drengur, alvarlega slasađur. Bílarnir voru ađ koma úr gagnstćđum áttum, og fór annar ţeirra yfir á öfugan vegarhelming.
Hvađ ţarf ađ gerast til ţess ađ stjórnvöld fari ađ forgangsrađa rétt og tvöfalda Suđurlandsveginn og Vesturlandsveginn? Ađ međaltali látast eđa örkumlast 5 manns á ári hverju á Suđurlandsveginum og álíka margir á Vesturlandsveginum.
Skipta ţessi mannslíf stjórnvöld virkilega ekki máli?
Ţetta mál snertir okkur öll, ţví ađ öll okkar ţekkjum viđ einhvern sem aka ţessa tvo fjölförnu vegi reglulega eđa ţá ađ viđ ökum ţá sjálf. Ţađ er hrćđilega sorglegt ađ hugsa til ţess ađ ţessi mannslíf fóru vegna ţess ađ stjórnvöld voru ekki löngu búin ađ láta ţessi verkefni í forgang.
Skipta 10 mannslíf á ári virkilega ekki meira máli en ţađ ađ tvöföldun Suđur- og Vesturlandsvegar er látin bíđa á međan önnur mál eru látin hafa forgang?
Ţađ hefur sýnt sig ađ tvöföldun Reykjanesbrautar hefur bjargađ mörgum mannslífum ţó svo ađ henni sé ekki alveg lokiđ. Ţađ er ekki gert ráđ fyrir ţessu ţjóđţrifamáli á núverandi samgönguáćtlun.
Er ekki nóg komiđ?
Ég ákvađ ađ gera ekki ekki neitt og ađ mannslíf fólks á Íslandi skipta mig máli, tek ég ţví ţátt í ađ skrifa undir ađ skora á Alţingi ađ tryggja tvöföldun Suđurlandsvegar án tafar á vefsíđunni:
http://www.sudurlandsvegur.is/
Ég hvet ţig líka til ađ gera ekki ekki neitt og leggja ţitt af mörkum međ ađ skrifa undir listann og senda ţetta áfram á alla í ţinni netfangaskrá.
Sýnum samstöđu, hjálpumst ađ og látum stjórnvöld taka mark á okkur.
Hver undirskrift skiptir máli.
Ađstandendum ţeirra sem lentu í slysinu votta ég alla mína samúđ.
Skora á ykkur öll ađ smella ţarna inn og leggja ykkar af mörkum
Ţar til nćst...
B
Samgönguráđherra: Stefnan ađ helstu ökuleiđir út úr borginni verđi tvöfaldar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
2.12.2006 | 20:05
Tók minni eigin áskorun..
Ţessari hérna, og styrkti 2 málefni fyrir andvirđi jólagjafar til náins ćttingja.
Ćtla ađ hafa ţetta í huga fyrir nćstu jól og ćtla ţá ekki ađ byrja ađ kaupa jólagjafir fyrr en í desember! Nema ég geti komiđ mér upp einhverju sýstemi á ţessu ţannig ađ ég sé ekki komin međ 10 jólagjafir á mann, ţarf ađ skođa ţađ.
Tókst ţú áskoruninni?
Ţar til nćst...
B
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
2.12.2006 | 17:02
Skiljanleg áskorun
Veit um mjög marga sem hafa kosiđ sjálfstćđisflokkinn í mörg herrans ár sem ćtla ekki ađ gera ţađ núna.
Bara vegna Árna Johnsen.
Vćri virđingarvert af honum ađ draga frambođ sitt til baka en miđađ viđ ummćli hans um "tćknileg mistök" og bara almennt um ţetta mál, á ég ekki von á ađ hann muni gera ţađ.
Verđur spennandi ađ fylgjast međ ţessu.
Ţar til nćst...
B
Skora á Árna Johnsen | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
1.12.2006 | 13:19
4,3 milljarđar í verđlaun - váááá
Í fréttinni segir:
"Verđlaunin nema 350.000 dönskum krónum, 4,3 milljörđum íslenskra króna og verđa afhent á 59. ţingi Norđurlandaráđs sem haldiđ verđur um mánađamótin október/nóvember 2007."
Ansans ađ mađur hafi ekki tekiđ ţátt .
Annars er ég nokkuđ viss um ađ ţetta er prentvilla - eiga líklega ađ vera 4,3 milljónir.
Ekki nema gengi dönsku krónunnar hafi hćkkađ svona rosalega? Kannski vegna allra íslensku viđskiptajöfranna sem eru ađ leggja Danmörku undir sig..?
Mćli međ bók Jóns Kalmans - Sumarljós, hún er bara snilld. Hef ekki lesiđ Roklandiđ, kannski ég byrji bara á henni akkúrat núna .
Ţar til nćst...
B
Hallgrímur og Jón Kalman tilnefndir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)