27.1.2007 | 22:35
Mig hrjáir
Blogglegt andleysi eđa andlegt bloggleysi.
Kannski ađ handboltinn sogi frá mér alla tjáningarţörf?
Veit ađ ég fć útrás fyrir ýmiss tjáningarform yfir leikjunum. Ţetta eru einu skiptin sem ég öskra, garga, grćt og hlć án ţess ađ ţađ skipti mig nokkru máli hvađ öđrum gćti ţótt um ţađ.
Nema kannski ţegar dóttirin laumađi ađ mömmunni ađ hún vćri nćstum ţví hrćdd viđ hana.
Ţá reyndi ég ađ hemja mig.
Í 40 sek.
Ţá var skorađ og ég missti stjórnina. Og saknađi hennar ekkert.
Knúsađi sponsiđ bara vel og lengi eftir leikinn og svei mér ef hún var ekki bara komin í ham ţarna undir lokin.
Áfram Ísland!
B
Athugasemdir
handboltinn tekur kraft
Ólafur fannberg, 27.1.2007 kl. 22:40
...ég er greinileg ađ missa af einhverju
Marrrrrrtröđ (IP-tala skráđ) 28.1.2007 kl. 02:59
...ég er greinilega ađ missa af einhverju
Marta (IP-tala skráđ) 28.1.2007 kl. 03:00
Já Gummi gott ađ ţú hélst í ţér, annars hefđi fariđ illa
Birna M, 28.1.2007 kl. 12:24
Er ţett nokkuđ blogglet? Ertu ekki bara einfaldlega upptekin viđ annađ Birgitta mín ;) ?
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 28.1.2007 kl. 18:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.