Martröð my a..

Voðaleg dramatík er í öllum fyrirsögnum um leikinn í gær. Mætti halda að það væru eintómar dramadrottningar sem skrifuðu íþróttafréttirnar Wink.

Fréttablaðið slengir fram "Harmleikur í Hamborg", mbl.is talar um "Martröðina frá Kumamoto" og að "Draumurinn sé úti" - erðanú.
Blaðið minnist ekki einu orði á leikinn, eða handbolta yfir höfuð. Hélt ég hlyti að vera að lesa eldgamalt Blað en svo var ekki. Kannski fínt fyrir antisportistana að þurfa ekki að fletta framhjá opnu eftir opnu um handboltaleik í details.

Minni svo bara á að þetta er ekki búið, strákarnir okkar eiga ennþá baráttu fyrir höndum og vonandi koma þeir sterkir til leiks annað kvöld og rústa Rússunum.

Áfram Ísland...

B


mbl.is Martröðin frá Kumamoto endurtók sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 5.2.2007 kl. 08:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband