23.8.2006 | 23:13
Á fólk ekkert líf?
Eđa heitir ţetta list (lyst)?
Ég veit ekki hvađ ég gerđi viđ Hellisbúann ef hann tćki upp á ţví ađ senda mér myndir af öllum matnum sínum ţegar hann er í útlandinu. Ég myndi alla vega ekki geyma ţćr og rađa ţeim í röđ. Hvađ ţá ađ hafa ţćr til sýnis einhvers stađar.
Reyndar vćri ţetta örugglega ágćtis forvörn fyrir ţá sem eru í ađhaldi. Ađ horfa á myndir af ÖLLU sem ţú hefur látiđ ofan í ţig í heilt ár! Mér verđur bumbult viđ tilhugsunina!
Ţađ er sko margt skrítiđ í kýrhausnum....
B
![]() |
Myndađi allar máltíđir sínar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.