18.9.2008 | 08:59
Klukk
Ég var klukkuđ fyrir ţó nokkru en hef veriđ mjög vant viđ látin undanfariđ og ţví ekki komist í ađ svara fyrr en núna .
Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:
- Ég skúrađi gólf, ţreif salerni og flokkađi dekkjanagla í Hjólbarđahúsinu.
- Ég blandađi vodka og brennivín í kók, asna og stöku Brjáluđu Bínu í Hollý (ekki wood)
- Ég steikti bestu borgara í bćnum á Eikaborgum
- Ég blađrađi í símann međ frábćrum skvísum (og stöku gćja) hjá Icelandair
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
- Lord of the Rings (allar saman)
- Grease
- Rocky Horror Picture Show
- The Wizard of Oz
Fjórir stađir sem ég hef búiđ á:
- Laugarnesvegi
- Efstasundi
- Árbć (6 eđa 7 stöđum)
- Ardsley, NY
Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:
- Friends
- Heroes
- Nćturvaktin
- So You Think You Can Dance
Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum:
- Mallorca (hér og hvar um eyjuna)
- Las Vegas
- Hálsakot
- Ísafjörđur
Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg:
- Mbl.is
- Blakkur
- Mentor
- FaceBook
Fernt matarkyns sem ég held upp á:
- Fiskur
- Lambakjöt
- Súkkulađi
- ... bara súkkulađi aftur
Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft:
(Ég er annars lítiđ í ađ lesa bćkur aftur, nema fyrir skólann, ţađ er svo mikiđ af bókum sem ég á eftir ađ lesa ađ ég hef alltaf eitthvađ nýtt á náttborđinu)
- A Song of Ice and Fire
- Enders Game
- Ísfólkiđ
- Stephen King (hef lesiđ nokkrar oftar en einu sinni)
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
(Ţá vandast máliđ, svo fáir sem ég ţekki sem blogga eitthvađ og enn fćrri bloggarar sem lesa bloggiđ mitt)
- Fína frúin í H100
- Hibba Bibba súperskutla
- Helena Lil Sys (ţađ má reyna ţetta - Helena ég skora á ţig!)
- Hver sem ţetta les og langar ađ vera klukkađur má taka ţetta til sín og svara klukkinu. Vćri ţá gaman ađ fá ađ vita af ţví í athugasemdum
Ţar til nćst...
B
Athugasemdir
Ég er til í ađ láta klukka mig....vandinn er aftur á móti síđasta ,,klukkiđ" ţar sem ég les bara tvö blogg....og tveir lesa mitt...
Guđrún Gyđa Árnadóttir, 20.9.2008 kl. 21:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.