7.10.2008 | 17:27
Á auđskiljanlegri íslensku
Mér finnst frábćrt ađ mbl.is birti fréttir af ástandinu á ensku og pólsku.
Ég vćri samt líka alveg til í ađ fá fréttir af ástandinu á einhverju máli sem ég skil. Ég skal nefnilega viđurkenna ađ ég hef bara svona óljósan grun um hvađ er í raun og veru í gangi. Og sá óljósi grunur gćti alveg veriđ rangur. Fyrir utan ađ ţurfa ađ torfa sig gegnum stafsetningar-, málfars- og prentvillur ţá úir og grúir allt af hugtökum og "lođnu málfari" sem er virkilega erfitt ađ skilja.
Mikiđ vćri frábćrt ef einhver velviljađur myndi taka atburđarásina saman í einn pakka á einföldu máli og útskýra máliđ fyrir mér (og fleirum veit ég) sem botna ósköp lítiđ í ţessu öllu saman.
Ţar til nćst...
B
Emergency law | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hurđu...hóađu í mig ef ţú verđur ţér úti um ţýđingu. Er á sama stigi og ţú darling.
Guđrún Gyđa Árnadóttir, 20.10.2008 kl. 09:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.